Skip to Content

Áreynslulaus lífsstílsbreyting

Gleðilegt ár.

Enn eitt árið gengið í garð, enn eitt nýtt upphaf.

 

Áramótin eru alltaf einskonar kaflaskil og því heppilegur tími til að staldra við og ígrunda leiðina sína. Það hefur ekkert upp á sig að horfa um öxl til þess eins að vera óánægður með það sem liðið er. Það var okkar eigin ákvörðun á sínum tíma og ekkert nema gott um það að segja. Ef við hinsvegar óskum okkur að hlutirnir væru öðruvísi, þá er snjallt að  lesa meira