Skip to Content

D 3 Vítamín

Vörunúmer: 
201
Sölulýsing: 

D3 vítamín er undirstöðu vítamín líkamans. Rannsóknir hafa sýnt fram á að skortur á D vítamíni kemur í veg fyrir upptöku annara vítamína.

Magn: 90 hylki. 

Verð: 
7.500,-
Notkun: 

1 hylki á dag með mat.

Upplýsingar um vöru: 

Um það bil helmingur íbúa heimsins eru með D-vítamín magn undir því sem ráðlegt er og rannsóknir sýna að það vandamál fer vaxandi eftir því sem fólk eyðir meiri tíma innandyra. African- Ameríkans virðast vera í sérstökum áhættuhóp þar sem dökk húð á erfiðara með að taka til sín útfjólublátt ljós.

D- vítamín sem líkaminn framleiðir í gegnum sólarljósið og fyrir finnst einnig í feitum fiski og bætiefnum, er löngu þekkt til að stuðla að heilbrigðum beinum og tönnum.

Það er staðreynd að flestir eru hættir að vera úti í sólinni á sólarvarnar. Sólarvörn 8 slekkur hinsvegar á getu líkamans til að framleiða D- vítamín

Vísindamenn hafa á síðustu missirum verið að tengja D- vítamín skort við fjölmarga sjúkdóma. Það virðist sem ónæmiskerfið veikist og td. ýmsar tegundir krabbameins þróist fyrr þar sem lítið er af D- vítamíni. Einnig hefur verið sýnt fram á tengs á milli skorts á D vítamíni og vöðvarýrnunar, sykursýki 1 og 2, geðklofa og MS.

Kjörmagn af D- vítamíni í blóði virðist vera afar mismunandi eftir löndum. Hér á landi erum við talin hafa nóg D- vítamín ef magnið er yfir 40 mills á hvern líter í blóði. Í Svíþjóð eru þessi lágmörk 70 mills. pr.líter. Skv. Dr. Robert Young telur hann kjörmagnið vera á bilinu 90-120 mills pr.líter.

Það er því full ástæða að vera vakandi fyrir D- vítamíns statusnum og við hér á norðurslóðum ættum að taka vel af D3- vítamíni allan ársins hring.

 

Heimild. www.phmiracleliving.com