Skip to Content

DeSouza´s fljótandi lífræn blaðgræna - 473ml

Vörunúmer: 
121
Sölulýsing: 

Blaðgræna er eitt af mikilvægustu byggingarefnum blóðsins.   Ef við ætluðum að tryggja okkur alla þá blaðgrænu úr fæðunni sem æskileg er til að byggja upp heilbrigt blóð, þá þyrftum við td. að borða sem svarar 6-7 kílóum af spínati á dag!

Auðvelt er að auka inntöku blaðgrænu með DeSouza´s  Liquid Chlorophyll, 100% lífræn og án allra sætuefna.

Unnið úr blöðum Alfalfa jurtarinnar 

Verð: 
3.500,-
Notkun: 

1 msk. 2-3svar á dag. 

Upplýsingar um vöru: 

Blaðgræna – töfrar sólarinnar!

Dr. Richard Wilstatter fékk Nobelsverðlaun 1915  og Dr. H. Fisher 1930 fyrir rannsóknir þeirra á litarefnum í plöndum, sérstaklega blaðgrænu og uppgötvun á sameiginlegum efnasamböndum í blaðgrænu og blóðroða.


Þær staðreyndir sem Wilsatter leiddi fram voru dramatískar. Samsetning sameinda blaðgrænunnar er sláandi lík blóðrauðans þe rauðu litarefnana í mannsblóðinu. Rauðu litarefnin eru vefur kolefna, vetnis, súrefnis og köfnunarefna. Safn frumeinda sem umlykja eina kjarna frumeind sem er járn. Grænu litarefnin í náttúrunni eru álíka safn frumeinda nema að kjarni þess vefs er magnesinum.

Brauðið, baunirnar, eplin,og vínberin í eldhúsunm okkar gætu ekki verið þar ef ekki væri fyrir þá töfra sem blaðgrænan inniheldur. Allt líf á landi og í sjó, líka það sem nærist á öðru lífi, lifir snýkjulífi, eða lifir eingöngu á plöntum.

Líkaminn, þ.e. holdið og líffærin er að uppyggt úr próteinum sem koma beint úr plöntum eða úr kjöti af jurtaætum. Þú og ég erum til, eingöngu vegna blaðgrænu.

Á undursamlegan hátt, taka plöntur til sín vatn úr jarðveginum og bera það til grænu blaðana. Á meðan draga laufin í sig lofttegundir eins og kolefni og súrefni úr andrúmsloftinu. Síðan fyrir áhrif ósýnilegra sólargeisla  á laufblöðin eru ýmis önnur mismunandi frumefni þar á meðal vatn og loft  efnafræðilega brotin niður. Að loknu þessu ferli hefur mynstri lofttegundanna og frumefnanna verið endurraðað og aðskilið af blaðgrænunni. (Ljóstillífunin)

Öll þessi samþætting sem verður við mjög nákvæmt  efnafræðilegt ferli  breytir sterkju og sykrum í fullkomið form af lífi og orku til geymslu í plöntunum til að nota síðar sem fæðu fyrir bæði dýr og menn.

Öll lífsorka kemur frá sólinni en aðeins grænar plöntur geyma leyndardóminn um hvernig má fanga orku úr sólinni og koma henni áfram til mannfólksins.

 Offen Kranzt, vísindamaður, kynnti árið 1950 árangursríka meðferð með blaðgrænu sem leyst var upp í vatni við langvarandi sýkingum í meltingarvegi.

Annar vísindamaður, Franz Miller, sagði að blaðgræna væri náttúrulegt frumefni fyrir allar jurtaætur, menn og dýr, til byggja upp blóð. Hann skrifar: „tilraunir á blóðlitlum dýrum sýna að blaðgræna hefur jafnhraða næringaruppbyggingu og járn.“

Dr. Emil Burgi, (1872-1947)Svissneskur lyfjaprófessor, gerði frekari rannsóknir á blaðgrænu sem hafði það að markmiði að staðfesta meðferðargildi hennar. Hann segir; „mælt er með blaðgrænu til að meðhöndla blóðleysi sem stafar af ýmsum orsökum, til að örva starfsemi hjartans, til að lækka of háan blóðþrýsting og til að bæta heilsuna almennt.  Honum tókst að sýna fram á margvísleg lækningaáhrif af blaðgrænu á ýmsa sjúkdóma.

Dr. F. Howard Wescott helgaði sig rannsóknum áhrifum blaðgrænu á líkamann við inntöku og á andremmu. Blaðgræna sem notuð er til að eyða ólykt er vatnsleysanleg. Náttúrulegar olíur hafa verið fjarlægðar. Þegar blaðgrænu er neytt sem hluta af grænmetisfæði er hún ekki laus við grænmetirstrefjarnar og því ekki uppleyst.

Herman Goodman M.D. Segir: “Mælt er með að nota blaðgrænu til að flýta fyrir að sár grói og til að koma í veg fyrir drep í sárum. Blaðgræna flýtir fyrir að vefir tengist á ný, að ný húð myndist  og að sár verði heil án þess að skilja eftir sig ör.“

Oftast er það svo að allt sem grænt er í jurtaríki móður náttúru er í flestum tilvikum mjög járnríkt. Öll fæða sem er járnrík er góð fyrir lifrina. Blaðgræna er í flestum tilvikum fengin úr alfalfa sem er einnig basísk.

Í uppsláttarbók um læknisfræði ,Steadman's, Medical Dictionary 21. útgáfu, á bls. 308, segir "Blaðgræna örvar undirstöður köfnunarefna og er þess vegna hressandi viðauki fyrir bætt heilbrigði æðakerfisins, þarmanna, móðurlífs og lungna.”
Í bókinni Boericke's Materia Medica safnriti, endurbætt indversk útgáfa á bls.  88 segir; "Jákvæð áhrif alfalfa á næringu og hefur sýnt sig að hafa góð áhrif á matarlyst og meltingu sem aftur jákvæð áhrif á andlega og líkamlegt atgervi. Eykur m.a. magn og gæði brjóstamjólkur hjá mæðrum ungbarna.

De Souza´s fljótandi blaðgræna er hrein afurð af ferskum laufum alfalfa jurtarinna sem ræktuð er í frjóum jarðvegi þar sem jafnvægis er gætt án notkunnar eiturefna eða tilbúins áburðar. Alfalfa laufin eru tekin fersk og pressuð til að ná úr þeim safanum sem er í raun lifandi blóð plöntunnar. Nýpressaður safinn rennur svo viðstöðulaust til þurrkunar þar sem honum er breytt í duft til að flutnings. Eftir hraðflutning á rannsóknarstofuna þar sem honum er breytt í upprunalegt form með því að bæta aftur við vökva sem var fjarlægður. Þá hafa alfalfa laufin verið notaðuð í te um aldaraðir.

 

Heimild:  www.desouzas.com

“  Upptaka og nýting ljóssins er kjarni lífsins og kemur nánast eingöngu frá plöntum. Plöntur eru því líffræðileg uppsöfnun af ljósi. Þar sem ljósið er drifkraftur allra fruma, þurfum við að nærast á grænu ”

Dr. Klinik Bircher-Benner 

Innihald: 

100% lífrænt Sodium Copper Chlorophyllin,  unnið úr laufum Alfalfa jurtarinnar.