Skip to Content

Fréttabréf vikunnar

 

Kæri lesandi.

Þú ert líklegast að fá þetta fréttabréf vegna þess að þú hefur komið í blóðgreiningu hjá PH Lífsstíl. Ég tók mér það bessaleyfi að setja þig á póstlistann, en að sjálfsögðu er þér velkomið að afskrá þig ef þú hefur ekki áhuga á að fá þessa pistla.

Nú nálgast aðventan með öllum sínum jólahlaðborðum og öðrum ómótstæðilegu freistingum sem fæstir fá staðist. Þetta er sá ársstíminn sem við tölum gjarnan um að sé við hæfi að „gera vel við sig í mat og drykk“. Spurning hvaða mat við leggjum í það hugtak.  Víst er að aðvelt er að lúffa fyrir röddinni í höfðinu sem tautar stöðugt: „Hva, jólin eru nú bara einu sinni á ári og það í svartasta skammdeginu.“  Og jú mikið rétt. Kúnstin er hins vegar sú að hemja sig í velgjörningunum þannig að þær snúist ekki upp í andhvefru sína.

En það er hægt að undirbúa sig.  Undirstöðu næringarefnin okkar eru sem fyrr: Vatn, blaðgræna, olía og salt! Kannski ekki mikið spennandi við það. En ef þú drífur það í kroppinn á þér strax í morgunsárið þá stendurðu strax betur að vígi gegn freistingum dagsins.

Fyrirtaks kveikjulögur!

Stórt vatnsglas með ph dropum eða sítrónu (má nota bæði)
1 tsk pHour salt í glas af vatni – við þurfum mikið af þessum steinefnum.
1-2 tsk pH Greens í glas af vatni ( eða grænn sheik og bæta 1 tsk Greens út í) ... sjá uppskriftir
2 msk kaldpressuð lífræn omega 3 olía eða blanda af 3-6-9 ( gott að setja í sheikinn!)

Með þessu kveikirðu hressilega á líf-elektónunum þínum og slærð í leiðinni á löngun í sætt kruðerí.

 

20% afsláttur af vörum

Í tilefni þess að fyrsta fréttabréf PH Lífsstíls er að líta dagsins ljós svona rétt fyrir aðventuna þá ætla ég að gleðja ykkur með góðum afslætti af þessum áhrifaríku orkuskotum.

pH Miracle Greens 220 gr. Verð:  6.300.-     (fullt verð 7.900)

 

 

 


 pH dropar 60ml.  Verð:  5.500.-     (fullt verð 6.900)

 

 

 


 pHour Salt 450gr. Verð:  4.400.-     (fullt verð 5.500)

 

 

 

 

Afslátturinn gildir út 30. nóv.

Hægt er að panta með því að senda tölvupóst á netfangið: hanna@phlifsstill.is  
eða hringja í síma: 864 3580

Þessar vörur eru einnig tilvaldar í jólapakkann!

 

... því bráðum koma jólin  

 

 

Elskar þú einhvern nógu mikið?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hægt er að lesa meira um námskeiðið og panta gjafabréf hér

 

Að lokum vil ég vekja athygli ykkar á fyrirlestri mínum

" Súrt eða basískt, skiptir það máli?"

sjá nánar hér

Með kærleikskveðju

Hanna