Grænmetisréttir
Zippy snæðingur
½ - 1 bolli soðið kínóa, bókhveiti, hirsi eða bygg
1 Tómatur
½ Avokado
2 Tsk. Hörfræ olía
¼ Tsk sjávar/ Himalaya salt
Zip Spice (eða krydd að eigin vali)
Ferskar kryddjurtir, td. Coriander eða basil (val)
Sítrónusafi (val)
- Setjið soðið korn/fræ í skál
- Þar ofan á saxaðar kryddjurtir, tómata og avocado.
- Kryddið
- Njótið með bros á vör.
Frábær morgunmatur, miðdegismatur eða kvöldmatur!