Skip to Content

Breyttur lífsstíll - betri heilsa

 

 

 

 

 

Ert þú ein/n af þeim sem langar að breyta um lífsstíl
en veist ekki hvernig þú átt að byrja?

 

Þetta er lausnin þín!

 

4 vikna námskeið í breyttum lífsstíl.  Námskeiðið byggir á að koma jafnvægi á sýrustig líkamans með heildrænum leiðum og lausn til framtíðar.

 

Þú setur þér markmið fyrir:

 1. eina viku í senn,
 2. í fjórar vikur,
 3. og 8 vikur  (því þá hittumst við aftur og gleðjumst yfir árangrinum!)

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvað gerir þú þegar fiskurinn veikist?

 

Þú lærir:

 • Muninn á basísku og sýrumyndandi fæði
 • einfaldar lausnir í hollu mataræði
 • að búa til bragðgóða græna sheika
 • að losna við og koma í veg fyrir streitu
 • auka orku og úthald
 • hvaða hreyfing hentar þér
 • hvernig þú viðheldur árangrinum
 • að lifa heilsuhraust/ ur til æviloka!

 

 

Hvatning og hópefli.

Við tökum lítil skref í einu og njótum breytinganna.  Við hittumst einu sinni í viku tvo tíma í senn, í fjórar vikur. Þess á milli færðu  hvatningu og stuðningi í FB hópi eða með tölvupósi. Í hverjum tíma færðu að kynnast gómsætum glaðningi.  

Þú færð fjölda uppskrifta og matseðla.
Að lokum hittumst við eftir 8 vikur og gleðjumst yfir árangrinum.

Námskeiðið hentar öllum sem vilja skapa sér heilbrigðan lífsstíl til frambúðar.

 

Vitnisburðir:

Áhrífaríkasta heilsunámskeið sem ég hef tekið þátt í. Ég þurfti ekki að tapa neitt mörgum kílóum, en orkuleysið og þreytan voru að gera útaf við mig. Það kom mér skemmtilega á óvart hvað það reyndist auðvelt að snúa við blaðinu. Þessi aðferð er einfaldlega svo rökrétt og vel fram sett. Mér finnst ég hafi yngst um 10-15 ár.

Sigurlaug T.

 

Ég var kominn að fótum fram vegna offitu og ýmissa fylgikvilla. Sykursýki, of háan blóðþrýsting og margt fleira. Læknirinn minn kallaði mig tifandi tímasprengju. Börnin mín gáfu mér þetta námskeið og þess vegna fannst mér ég verða að fara.  Ég sé ekki eftir því.  Á einfaldan hátt lærði ég að breyta lifnaðarháttum mínum og heilsufarið nánast stökkbreyttist.  Ég fór að missa hvert kílóið á fætur öðru og í fyrsta skipti í lífinu fékk ég áhuga á að hreyfa mig. Það var ekki langt liðið á námskeiðið þegar ég áttaði mig á því hvað ég hafði í raun lifað við skert lífsgæði.  Ég mæli eindregið með þessu ágæta námskeiði, það er meira en hverrar krónu virði.

Jón Guðmundsson

 

Hvar og hvenær?

 

Námskeiðið verður haldið hjá PH Lífsstíl, Heilsumiðstöð Reykjavíkur
Grensásvegi 50

Hefst þriðjudaginn 12. janúar 2016  kl. 18.30

Námskeiðsgjald: 29.900.-  Visa/ Mastercard léttgreiðslur

Leiðbeinandi er: Hanna L Elísdóttir – pH lífsstíls heilsuþjálfi.

Upplýsingar og skráning: HÉR